fimmtudagur, nóvember 02, 2006

HEIMSENDIR

jæja þá er það hafið
HEIMSENDIR
Grettir er byrjaður að blogga (hverjum er ekki sama).

En allavega já þetta er staðreynd kæri lesandi góður, þessir stafir eru skrifaðir af mér manninum sem sagðist aldrei ætla að blogga.

Þannig að svona fyrir fjölskyldu og vini þá hef ég ákveðið að hefja skrif hér út á veraldarvefinn um allt og ekkert.

Kveðja frá köben
Grettir

4 Comments:

Gringo said...

Yes ! Ég er búinn að bíða eftir þessu !

2/11/06 11:39  
Grettir said...

Mig langar að óska Bigga innilega til hamingju með fyrsta commentið.
Hann hefur unnið sér inn frían bjór á áramótaballinu í Vestmannaeyjum.

2/11/06 13:51  
Ívar said...

Þvílík Gleði..
Til Hamingju!!

2/11/06 16:47  
Gringo said...

Þá vantar bara flug og gistingu til að geta notið þess... great

2/11/06 17:26  

Post a Comment

<< Home