föstudagur, nóvember 10, 2006

Hvað er....

....besta grínatriðið

Er það þetta atriði?Eða er það jafnvel þetta?Þetta hér kemst líka nokkuð langt.hvað með mogoJacket??
Hvað er ykkar uppáhalds grínatriði?

7 Comments:

Grettir said...

Indverjinn í van wilder var nokkuð skondinn líka

10/11/06 01:11  
Grettir said...

Bruce Almighty atriðið er líka gargandi snilld

10/11/06 01:11  
Ivar said...

haha..
Líka þetta atriði úr Spaceballs

10/11/06 01:14  
Grettir said...

Líka þetta atriði úr So I Married An Axe Murderer

10/11/06 01:38  
Ivar said...

Þetta atriði úr "Click" er líka soldið skondið

10/11/06 01:57  
Hjalti said...

Loka atriðið í The man who knew too little, með Bill Murrey. Fyndnasta atriði kvikmyndarsögunnar!!!

Three fugitives - Þegar martin short rænir bankan!!!

Pure Luck þegar martin short fær bráðaofnæmi í flugvélinni þegar flugan stingur hann!!!

10/11/06 02:09  
Gringo said...

Þetta er frekar erfitt... :S

Vantar samt alveg Borat og Bruno í þetta safn, þrátt fyrir það að allir elski Borat í augnablikinu þá Sacha Baron Cohen alveg frábær leikari !

14/11/06 12:44  

Sendu inn athugasemd

<< Home