þriðjudagur, nóvember 14, 2006

Cover vikunar

Nú startast nýr liður hér á síðunni sem ber nafnið cover vikunar og í þar mun ég koma með nokkur lög með hljómsveit og leita uppi cover með þeim lögum.

Fyrsta hljómsveitin sem ég mun taka fyrir er Radiohead og lögin sem ég ætla að finna cover við eru:
Just
High and dry
Karma police
Paranoid android

Just

Radiohead (orginal)


Mark Ronson (Mjög töff funk útgáfa)


High and dry

Radiohead (orginal)


Jamie Cullum (Geggjað töff (jazz))


Pete Kuzma Feat Bilal (Mjög töff útgáfa (jazz))


Jacksoul (hæg útgáfa fínasta lag)


Karma Police

Radiohead (orginal)


Easy Star Allstars (þetta er cool svona reggí fílingur í þessu)


Brown Derbies (þetta er ógeðslega töff líka)


Paranoid android

Radiohead (orginal)


Brad Mehldau (þetta er næs bara píanó)

4 Comments:

Gringo said...

Skemmtilegt safn hjá þér pungur, hvernig gengur með þetta "stóra" verkefni ?

16/11/06 17:38  
Grettir said...

það gengur ekkert maður, þetta er bara rugl þetta verkefni

16/11/06 18:12  
Hjalti said...

Var ekki hægt að velja skárri hljómsveit!!!

18/11/06 13:28  
Grettir said...

nei

19/11/06 06:31  

Sendu inn athugasemd

<< Home