þriðjudagur, nóvember 21, 2006

Ég væri laglega til í

Malt
Skýlis hamborgara
Draum
Fiskibollurnar hennar ömmu
Appelsín
Pizzu frá eldsmiðjunni
Hlöllabát (pepperóní)
KFC bbq tower zinger borgara (ekki hægt að fá bbq borgara í dk)
Nings (hrísgrjónarétt nr. 47 með svona sterkri sósu)
SS pulsur
Vatn sem er hægt að drekka úr krana (ekki vatn sem bragðast eins og mold)


Vá hvað ég hlakka til að komast heim um jólin.

4 Comments:

Einar Hlö said...

hva, þú ert ekki fyrr mættur en þú ert farinn að væla.. hehe..

kveðja frá sveitabænum,
einar hlö

21/11/06 10:17  
Gringo said...

Tökum ruls-mat-hring um leið og þú kemur í bæinn :)

23/11/06 13:41  
hjalti said...

Hahaha bbq holy shit. ÉG held ég borði það bara þegar ég er með þér.

23/11/06 15:42  
Helgi said...

Ég væri laglega til í að það kæmi ný færsla frá þér

28/11/06 14:17  

Sendu inn athugasemd

<< Home