fimmtudagur, nóvember 30, 2006

A Perfect Circle

Langar að henda inn hér 2 lögum með A perfect circle.

Ég er búinn að vera að hlusta mikið á þá upp á síðkastið og bara get ekki hætt að hlusta á lögin þeirra.

Þessi 2 eru búin að vera í miklu uppáhaldi hjá mér og líður ekki dagur án þess að ég hlusti á þau.

Passive


Blue


Mæli með A Perfect Circle

1 Comments:

Ivar said...

Eðal hljómsveit og flott myndbönd :)

2/12/06 23:27  

Sendu inn athugasemd

<< Home