föstudagur, desember 01, 2006

Rema 1000


Það var búð að opna rétt hjá þar sem ég bý, við erum að tala um að ég er undir 1 min að fara í hana.

Þetta er búð sem heitir Rema 1000 og er svona búð sem selur matvörur og helling af öðru drasli.

Þetta er svosem ekkert merkilegt að það sé búið að opna búð 1 min frá mér en kæri lesandi góður það er mjög góð ástæða fyrir því að ég ákvað að henda þessu hér inn.

Eins og flest allir vita þá er hægt að versla vín í búðum hér í DK sem þýðir það að...

ÉG ER 1 MIN Í RÍKIÐ OG KAUPI BJÓRINN 1/2 ÓDÝRARI EN HEIMA Á KLAKANUM.

2 Comments:

hjalti said...

ég sé að hugarfarið hefur ekki breyst

1/12/06 18:51  
Stulli said...

HeHe þetta er mikill lúxus að vera hérna

2/12/06 16:16  

Sendu inn athugasemd

<< Home